Viltu horfa á hátíðarhöldin 1. maí?

Hinn magnaði fréttavefur 640.is gerir hátíðarhöldum stéttarfélaganna góð skil í eftirfarandi frétt http://www.640.is/is/frettir/myndband-1.-mai-i-hollinni. Með því að fara inn á þessa slóð er hægt að horfa á nokkur atriði úr dagskrá hátíðarhaldanna sem fóru vel fram og voru öllum til mikils sóma. Væntanlega þau glæsilegustu á landsvísu.