Viltu komast á þing?

Framsýn leitar að félagsmönnum sem vilja gefa kost á sér þing Alþýðusambands Norðurlands sem haldið verður á Illugastöðum dagana 7. og 8. október á Illugastöðum. Um er að ræða lífleg og skemmtileg þing. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir fimmtudaginn 25. ágúst eða með því að senda póst á netfangið kuti@framsyn.is.