Breytingum lokið á Skrifstofu stéttarfélaganna

Ljúflingurinn frá Vopnafirði, Sigursveinn Hreinsson, hefur undanfarið unnið að því flísaleggja gólf á Skrifstofu stéttarfélaganna og VÍS sem er í sama húsi.  Verkinu er nú lokið og er öllum til sóma enda voru gömlu flísarnar orðnar verulega ljótar.