Styrktarsjóður BSRB
Við langvarandi veikindi getur réttur til launa hjá vinnuveitenda klárast áður en félagsmaður kemst aftur til starfa, getur myndast réttur til greiðslu sjúkradagpeninga hjá Styrktarsjóði BSRB.
Sjóðurinn endurgreiðir einnig ýmsan útlagðan kostnað vegna heilbrigðismála, s.s. vegna sjúkraþjálfunar, gleraugnakaupa og tannlæknaþjónustu. Einnig greiðir hann fæðingarstyrki, útfarastyrki og fleira.
Hægt er að sækja um á heimasíðu Styrktarsjóðsins.
Þegar um er að ræða varanlegt orkutap og tekjutap vegna veikinda og slysa koma til réttindi hjá Lífeyrissjóðum starfsmanna og Sjúkratryggingum Íslands.
Heilsuræktarstyrkur Starfsmannafélags Húsavíkur
Félagsmenn STH geta sótt um sérstakan heilsuræktarstyrk frá félaginu kr. 10.000 á hverju almanaksári. Það er félagsmenn á vinnumarkaði á hverjum tíma. Hægt er að nálgast umsóknareyðublað hér.