Félagsmenn í Framsýn stéttarfélagi starfa eftir neðangreindum samningum. Hægt er að nálgast samningana hér fyrir neðan.

Eftir þessum kjarasamningi starfa félagsmenn í Framsýn- stéttarfélagi sem vinna hjá ríkisstofnunum.

SGS við Samtök atvinnulífsins vegna starfsmanna á veitinga-, gisti- og greiðasölustöðum og við hliðstæða starfsemi frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022

Eftir þessum kjarasamningi starfa félagsmenn í Framsýn- stéttarfélagi sem vinna á veitinga-, gisti- og greiðasölustöðum.

Układ Zbiorowy pracy zawarty między Federacją Pracowników Ogólnych i Specjalnych (Starfsgreinasamband Íslands), Związkiem Zawodowym Efling oraz Konfederacją Pracowników (Samtök atvinnulífsins). Obowiązujący od 1 kwietnia 2019 do 1 listopada 2022.

English: http://www.sgs.is/english/agreements/

Eftir þessum kjarasamningi starfa félagsmenn í Framsýn- stéttarfélagi sem vinna í verslunum og við skrifstofustörf.

Sérkjarasamningur Framsýnar og Þingiðnar og SA vegna PCC BakkiSilikon hf.
Special terms agreement between Framsýn/Þingiðn and SA because of PCC BakkiSilikon hf.

Sjómannasamband Íslands við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök Atvinnulífsins – gildir frá 1. febrúar 2017 til 1. desember 2019
Eftir þessum samningi starfa sjómenn í Framsýn – stéttarfélagi.

Sjómannasamband Íslands (SSÍ) við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Samtök atvinnulífsins (SA) – viðbót
Kynningarefni vegna kjarasamnings SSÍ við SFS og SA.
Kaupskrá vegna samningsins.

Framsýn við samninganefnd sveitarfélaga 1. janúar 2020 – 30. september 2023
Eftir þessum kjarasamningi starfa félagsmenn í Framsýn- stéttarfélagi sem vinna hjá sveitarfélögum og sjálfseignastofnunum sem rekin eru af sveitarfélögum. Gildir ekki fyrir Tjörneshrepp.

Samkomulag Framsýnar við Tjörneshrepp um starfsmenn hreppsins.

Starfsgreinasambands Íslands við fjármála- efnahagsráðherra f.h. Ríkissjóðs
frá 1. maí 2015 – 31. mars 2019
Eftir þessum kjarasamningi starfa félagsmenn í Framsýn- stéttarfélagi sem vinna hjá ríkisstofnunum.
Undirritun nýja samningsins við fjármálaráðherra f.h. Ríkissjóðs

Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Bændasamtaka Íslands. Gildir frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022. Eftir þessum kjarasamningi starfa félagsmenn í Framsýn- stéttarfélagi sem vinna við bústörf á bændabýlum.

Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Landssambands Smábátaeigenda og Sambands smærri útgerða. Gildir frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022.

Kjarasamningur fyrir smábátasjómenn
kaupskrá

Flugleiðahótel ehf. vegna starfsfólks á Hótel Eddu frá 1. maí 2015-31. desember 2018
Gildir fyrir starfsfólk á sumarhótelum Flugleiðahótela ehf.

Samningur starfsmanna í hvalaskoðun frá 1. apríl 2019
Whale watching agreements and amendments from 1. April 2019
Bæklingur um kaup og kjör starfsmanan í hvalaskoðun frá 1. maí 2019

Samkomulag um túlkun Samtaka atvinnulífsins og Framsýnar stéttarfélags á kjörum og réttarstöðu félagsmanna Framsýnar sem starfa á hvalaskoðunarbátum.

Kjarasamningur SGS og Flugleiðahótela. Gildir frá 3. apríl 2019

Kjarasamningur milli Framsýnar og Öryggismiðstöðvar Íslands frá september 2016

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Landssamband smábátaeigenda (LS) frá 21. janúar 2016.
Framsýn við Landssamband smábátaeigenda um kaup og kjör á smábátum frá 2012.
Eftir þessum kjarasamningi starfa sjómenn í Framsýn- stéttarfélagi.

SGS við LS og sambands smærri útgerða um ákvæðisvinna við línu og net. Gildir frá 1. apríl 2019.

Eftir þessum samninga starfa þeir sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi annarra en þeirra sem eru hlutaráðnir, enda gilda þar ákvæði sjómannasamninga. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu.

Samkomulag Framsýnar við Fjallalamb hf. 2020

SGS við Landsvirkjun, nýr samningur frá 27. janúar 2020, breytingar
Starfsgreinasambands Íslands við Landsvirkjun frá 1. maí. 2015 – 31. des. 2018

Eftir þessum kjarasamningi starfa félagsmenn í Framsýn- stéttarfélagi sem vinna hjá Landsvirkjun.

Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og NPA-miðstöðvarinnar frá 2015-2018.
Viðbót frá 2019

Samningur um stórframkvæmdir milli SA og ASÍ
Agreement on major development (Stórframkvæmdasamningur milli SA og ASÍ)

Framsýn er með stofnanasamninga við eftirfarandi ríkisstofnanir:

Stofnanasamningur Framhaldsskólinn á Laugum 2020
Stofnanasamningur Framhaldsskólinn á Húsavík 2020
Heilbrigðisstofnun Norðurlands – gildir frá 1. janúar 2021
Stofnannasamningur Starfsgreinasambands Íslands við Vatnajökulsþjóðgarð og Umhverfisstofnun frá 1. janúar 2017.


Eldri samningar

Eldri samningar  SGS aftur til ársins 2011.

Sjómannasamband Íslands (SSÍ) við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Samtök atvinnulífsins (SA) frá 17. desember 2008 til 1. janúar 2011
Framhaldsskólinn á Húsavík frá 1. maí 2015
Framhaldsskólinn á Húsavík
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga
Sjómannasamband Íslands við Landssamband Íslenskra Útvegsmanna frá 2009.
Whale watching agreements and amendments from 1. May 2017
Bæklingur um kaup og kjör starfsmanna í hvalaskoðun frá 1. maí 2017
Samningur starfsmanna í hvalaskoðun frá 1. maí 2017
2016 Bæklingur um kjör starfsmanna við hvalaskoðun
2016 Framsýn union members working on whale watching vessels
Samningur starfsmanna í hvalaskoðun
Whale watching agreements and amendments
Starfsmenn við hvalaskoðun frá 21. feb. 2014
2015 Bæklingur um kjör starfsmanna við hvalaskoðun
2015 Whale watching agreement and amendments
Kjarasamningur SGS/Framsýn og SA frá 2014

Framhaldsskólinn á Laugum frá 1. desember 2017

Landssamband ísl. verzlunarmanna við SA frá 2011

Framsýn og samninganefnd sveitarfélaga 1. maí 2014- 30. apríl 2015

Starfsgreinasambands Íslands við Landsvirkjun frá júní 2014

Starfsgreinasambands Íslands við NPA miðstöðina frá 1. febrúar 2014-28. febrúar 2015
Eftir þessum kjarasamningi starfa félagsmenn í Framsýn- stéttarfélagi sem vinna aðstoðarstörf við fatlað fólk.

Framsýn- stéttarfélag hefur að auki gert sérkjarasamninga við eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir:

Samkomulag Framsýnar við Fjallalamb hf. 2016

Fjallalamb 2011 og Fjallalamb sauðfjárslátrun 2011

Silfurstjarnan hf. 2008

Rifós hf. 200