Leiðbeiningar varðandi smitgát á fiskiskipum

Samtök sjómanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafa í samráði við embætti landlæknis gefið út endurbættar leiðbeiningar um smitgát og viðbrögð vakni grunur er um smit um borð í fiskiskipum. Leiðbeiningarnar eru sambærilegar þeim sem gefnar voru út eftir að Covid kom upp fyrr á þessu ári. Leiðbeiningarnar hafa nú verið uppfærðar og yfirfarnar að landlæknisembættinu. Þeim hefur nú verið komið á framfæri við útgerðir innan SFS.

Uppfærðar leiðbeiningar