Skrifstofa stéttarfélaganna -Viðbrögð við Covid 19 veirunni-

Þar sem mikil óvissa ríkir í þjóðfélaginu vegna Covid 19 veirunnar viljum við biðja þá sem þurfa á aðstoð stéttarfélaganna að halda að fylgjast vel með heimasíðu stéttarfélaganna www.framsyn.is þar sem til greina kemur að draga úr þjónustu við félagsmenn tímabundið vegna aðstæðna s.s með lokun. Frekari upplýsingum til félagsmanna verður komið á framfæri við þá á heimasíðunni á hverjum tíma.

Stéttarfélögin