Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Ríkið hafinn

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn sem undirritaður var við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs 6. mars síðastliðinn er hafinn. Til þess að taka þá í henni skal smellt á hlekkinn í bleika borðanum hér að ofan. Til þess að geta greitt atkvæði verður svo að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum eða Íslykli. Atkvæðagreiðslan hófst í dag klukkann 12:00 og lýkur 26. mars næstkomandi klukkan 16:00.

Hægt er að kjósa utankjörfundar á Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík.