Skjól í skeggi

Það kemur sér vel um þessar mundir að hafa smá skegg til að verjast kuldatíðinni í vetur. Öðlingarnir Hörður Sigurðsson og Erlendur Hallgrímsson eiga það sameiginlegt að skarta fallegu skeggi og starfa hjá Húsasmiðjunni á Húsavík. Daglega kappkosta þeir að veita viðskiptavinnum góða þjónustu.