Fundur í stjórn og trúnaðarráði Framsýnar verður haldinn mánudaginn 9. september kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Að venju er stjórn Framsýnar-ung boðið að taka þátt í fundinum. Mörg mál eru á dagskrá fundarins.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Kjaramál- lausir samningar
- Furulundur 11E
- Kjör fulltrúa á þing AN
- Kjör fulltrúa á þing SGS
- Kjör fulltrúa á þing LÍV
- Vinnustaðaeftirlit – brotastarfsemi
- Þakkarbréf frá SHÞ
- Ársreikningar félagsins – staðfesting ASÍ
- Kynnisferð
- VÍS- erindi
- Starfið framundan
- Önnur mál
- Starfslokanámskeið
- Kjör trúnaðarmanns