Námskeið fyrir konur – laugardaginn 10. nóvember

Laugardaginn 10. nóvember fer fram námsskeið um þátttöku í verkalýðshreyfingunni í sal Einingar-Iðju við Skipagötu á Akureyri. Nánar má lesa um námsskeiðið í auglýsingunni að ofan.