Vel mætt á samverustund á kvennafrídaginn Boðað var til samverustundar í sal Skrifstofu stéttarfélaganna þann 24. október í tilefni af kvennafrídeginum. Afar vel var mætt en húsfyllir var í salnum. Meðfylgjandi myndir voru teknar á meðan á samverustundinni stóð. kuti 30. október, 2018 Fréttir