Lyklar óskast

Við viljum biðja þá sem hafa verið í íbúðum stéttarfélaganna og eiga eftir að skila lyklum að koma þeim á Skrifstofu stéttarfélaganna sem allra fyrst. Mikið rennerí hefur verið í íbúðunum undanfarið og mörg lyklasettanna úti sem stendur og útlit fyrir mögulegan skort ef ástandið skánar ekki fljótlega.