Yfirlýsing Starfsgreinasamband Íslands og Bændasamtaka Íslands

SGS og BÍ hafa undirritað yfirlýsingu um starfsemi sjálfboðaliða í landbúnaði. Í stuttu máli er eining samtakanna á milli að sjálfboðaliðastarfsemi í landbúnaði sé bönnuð. Allir starfsmenn í landbúnaði skulu fá greitt samkvæmt kjarasamning SGS og BÍ.

Þessi yfirlýsing er í fullu samræmi við túlkun Framsýnar stéttarfélags, en þessum sjónarmiðum hefur margsinnis verið komið á framfæri af félaginu.

Frétt SGS um málið má lesa hér.

Yfirlýsingin í heild sinni má lesa hér.