Krafist hærri atvinnuleysisbóta

Fulltrúar ASÍ í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs hafa lagt fram tillögu um hækkun bóta til jafns við launaþróun og ákvörðun Alþingis um hækkun bóta Almannatrygginga. Nánar má lesa um málið hér.