Mikilvægt hlutverk trúnarðarmanna

Trúnaðarmenn eru mikilvægir á hverjum vinnustað, bæði fyrir félagsmenn og stéttarfélögin. Starfsgreinasambandið hefur tekið saman upplýsingarefni um trúnaðarmenn á vinnustöðum. Í upplýsingarefninu er farið yfir allt það helsta sem tengist þessum mikilvægu einstaklingum. Upplýsingarefnið, sem einnig má nálgast á pólsku og ensku, má sjá með því að smella hér.