Gengið frá breytingum á kjörum starfsmanna við Hvalaskoðun

Rétt í þessu skrifuðu Framsýn, stéttarfélag og Samtök atvinnulífsins undir breytingar á kjörum háseta um borð í hvalaskoðunarbátum sem gerðir eru út frá Húsavík. Um er að ræða hækkun upp á um 3,4% frá fyrri samningi sem tekur gildi frá 21. júlí. Starfsmenn geta fengið frekari upplýsingar um samkomulagið á Skrifstofu stéttarfélaganna.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA