Félagar í Þingiðn athugið

Aðalfundur Þingiðnar verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 26. maí  kl. 20:00. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinn.