Villa í auglýsingu um verkfallsboðun

Í Skránni í dag er auglýsing um næstu verkfallsaðgerðir þeirra sem fara eftir kjarasamningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að. Þar kemur fram að mönnum beri að leggja niður vinnu 19. og 20. maí. Að sjálfsögðu á að standa 28. og 29. maí. Beðist er velvirðingar á þessu.