Búist við fjölmenni í höllina á morgun

Í kvöld hefur verið unnið að því að gera allt klárt fyrir hátíðarhöldin á morgun á Húsavík enda full ástæða til að fjölmenna í höllina, það er Íþróttahöllina á Húsavík þar sem hátíðarhöld stéttarfélaganna fara fram. Hátíðarhöldin hefjast kl. 14:00. Dagskráin er glæsileg, en sjá má hana hér til hliðar. Sjáumst á morgun með baráttuandann á lofti.

Það er allt orðið klár fyrir hátíðarhöldin á Húsavík á morgun.

Vonandi verður þetta svona á morgun.