Góð kjörsókn hjá Framsýn

Félagsmenn Framsýnar hafa verið duglegir að kjósa um verkfallsboðun. Hægt verður að kjósa til kl. 24:00 næsta mánudag. Afar mikilvægt er að allir félagsmenn Framsýnar greiði atkvæði. Látum ekki Samtök atvinnulífsins komast upp að sína verkafólki fingurinn, það er 3,5% launahækkun sem gerir um 7000 krónur á mánuði. Nei takk!!