Umsókn um orlofshús

Félagar! Umsóknarfrestur um orlofshús á vegum stéttarfélaganna er til 8. apríl 2015. Vinsamlegast sækið um fyrir þann tíma. Frekari upplýsingar um orlofshúsin eru í síðasta Fréttabréfi stéttarfélaganna.