Sungið og sungið og sungið Börn á öllum aldri litu við á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag og sungu eins og enginn væri morgundagurinn. Starfsfólk stéttarfélaganna þakkar öllum fyrir komuna. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag, það er á Öskudaginn. kuti 18. febrúar, 2015 Fréttir