Starfsmenn sveitarfélaga hækka

Samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaganna hækka starfsmenn sveitarfélaga  í launum 1. janúar 2015. Félagsmenn Framsýnar, Verkalýðsfélags Þórshafnar og Starfsmannafélags Húsavíkur geta skoðað nýju kauptaxtana inn á heimasíðu stéttarfélaganna, framsyn.is. undir kaup og kjör-kauptaxtar á forsíðunni.
Starfsmenn sveitarfélaga hækka um áramótin, það á einnig við um starfsmenn Hvamms heimili aldraðra á Húsavík.