Aðalfundur sjómanna í dag Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar verður í dag, mánudaginn 29. desember kl. 16:00 í fundarsal félagsins. Skorað er á sjómenn innan Framsýnar að mæta á fundinn. Án efa verða líflegar og skemmtilegar umræður á fundinum. kuti 29. desember, 2014 Fréttir