

Gísli og Lilja sem reka ferðaþjónustuna Hlíð gáfu sér góðan tíma til að fara yfir starfsemina með formanni og varaformanni Framsýnar.
Um 13 starfsmenn starfa hjá Hlíð, ferðaþjónustu. Hér er einn þeirra Eydís Helga Pétursdóttir með hjólbörur.
Það var nóg að gera í afgreiðslunni við að taka á móti gestum.
Það er ekki dónalegt að gista í tjaldi við svona aðstæður.