Aðalfundur Framsýnar stendur yfir

Í þessum skrifuðum orðum stendur aðalfundur Framsýnar yfir en hann hófst kl. 20:00. Mæting á fundinn er góð og eru umræðurnar að venju fjörugar. Síðar í kvöld og næstu daga verðum við með frekari fréttir af fundinum.