Allt á fullu í undirbúningi

Allt var á fullu í Íþróttahöllinni á Húsavík í gærkvöldi þegar stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar og Þingiðnar var að gera allt klárt fyrir hátíðarhöldin í dag.

Hægt verður að fylgjast með dagskránni á Facebook síðu Framsýnar: https://www.facebook.com/framsyn.stettarfelag