Raufarhöfn – Öxarfjörður

Framsýn boðar til kynningarfunda í dag á Raufarhöfn og í Öxarfjarðarskóla um nýgerðan kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambands Íslands sem Framsýn á aðild að. 

Raufarhöfn:
Fundurinn verður á Kaffi Ljósfangi á Raufarhöfn  kl. 17:00. 

Öxarfjörður:
Fundurinn verður í Öxarfjarðarskóla í Lundi kl. 20:00.

Hægt verður að greiða atkvæði um kjarasamninginn í lok fundanna. Þá verður einnig hægt að kjósa á Skrifstofu stéttarfélaganna til 21. janúar 2014.

 Framsýn