Fundur framundan hjá Framsýn

Fundur í stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar verður mánudaginn 2. september 2013 kl. 19:30 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Dagskrá: 

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Húsnæðismál G-26
 4. Kjaramál-stefna Framsýnar
  1. SGS-fundur
  2. LÍV -fundur
  3. SSÍ-formannafundur
 5. Kjarasamningur fyrir starfsmenn á hvalaskoðunarbátum
 6. Kjör fulltrúa á þing SGS
 7. Kjör fulltrúa á þing AN
 8. Kjaramálaráðstefna á vegum SGS
 9. Trúnaðarmannanámskeið
 10.  Ráðstefna um vaktavinnu
 11.  Erindi frá SGS varðandi EFFAT
 12.  Fundur á vegum SGS varðandi starfsmenn Vegagerðarinnar
 13.  Samningur við hótel um gistingu fyrir félagsmenn
 14.  Netpóstur til stjórnar og trúnaðarmannaráðs
 15.  Kjörnefnd félagsins
 16.  Önnur mál