Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar var í viðtali á Bylgjunni í gær um kjaramál. Hann kom víða við og sagði mikilvægt að verkafólk fengi sambærilegar hækkanir og kjararáð samþykkti nýlega til handa ríkisforstjórum. Hækkanir til þeirra voru um 20% afturvirkt um eitt ár. Hér má hlusta á viðtalið: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP20175