Framsýn fundar næsta mánudag

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar næsta mánudag, 6. maí kl. 20:00 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 

 1. Virk-starfsendurhæfingarsjóður
 2. Fundargerð síðasta fundar
 3. Inntaka nýrra félaga
 4. Umsóknir um starf fjármálastjóra
 5. Aðalfundur Atvinnuþróunarfélagsins
 6. Aðalfundur Fjallalambs
 7. Aðalfundur Stapa/fulltrúar/lagabreytingar
 8. Asparfell/aðalfundur
 9. Aðalfundur Framsýnar
 10. Svíþjóðarferð/styrkur-ferð
 11. Formannafundur SGS
 12. Stofnanasamningur HÞ
 13. Samningur við VÍS
 14. AN-þing
 15. Kjör trúnaðarmanna
  1. Húsasmiðjan
  2. Þingeyjarsveit
  3. Önnur mál