Góð námskeið og fyrirlestrar eru í boði á vegum stéttarfélaganna og samstarfsaðila. Námskeiðin eru auglýst í Fréttabréfi stéttarfélaganna sem var að koma út og hér á heimasíðunni.
Þau eru:
Að semja um laun. Leiðbeinandi Gylfi Dalmann
Fjármál og sparnaður á mannamáli. Leiðbeinandi kemur frá Íslandsbanka
Fjármál eldri borgara. Leiðbeinandi kemur frá Íslandsbanka
Tölvunámskeið fyrir byrjendur. Leiðbeinandi Aðalsteinn J. Halldórsson
Skyndihjálparnámskeið/5kst.. Leiðbeinandi kemur frá Rauða krossinum
Skráning stendur yfir á Skrifstofu stéttarfélaganna, þar er einnig hægt að fá frekari upplýsingar.
Samtarfsaðilar stéttarfélaganna eru: Þekkingarnet Þingeyinga, Íslandsbanki og Rauði krossinn.