Skógrækt Ríkisins heimsótt – myndband

Á dögunum heilsuðu starfsmenn Framsýnar upp á félagsmenn hjá Skógrækt Ríkisins í Vaglaskógi. Þar er vitaskuld alltaf rjómablíða á sumrin og vetrardýrðin ekki síður falleg. Hér má sjá svipmyndir má sjá frá heimsókninni.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=qVVKd3MRNKM

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.