STH styrkir bókakaup

Starfsmannafélag Húsavíkur hefur líkt og Framsýn og Þingiðn orðið við beiðni skólasafns Borgarhólsskóla og fært safninu að gjöf kr. 50.000,- til kaupa á nýjum bókum fyrir safnið.  Stéttarfélögin hafa því komið myndarlega að bókakaupum fyrir Borgarhólsskóla