Ríkistjórnin samþykkti 16. nóvember tillögu ráðherra um að greiða út desemberuppbót til atvinnulausra samkvæmt ákveðnum reglum. Upphæðin mun nema um 325 milljónum króna. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastonfnun voru um 8500 manns í virkri atvinnulet í byrjun desember. Það þýðir að meðal desemberbuppbót til hvers og eins nemur rúmum 38.000 krónum.