Minnisbækurnar eru komnar vegna ársins 2013. Félagar í Starfsmannafélagi Húsavíkur eru velkomnir á skrifstofu félagsins að Garðarsbraut 26. Þeir sem vilja láta senda sér bækurnar eru beðnir um að hafa samband við skrifstofuna og verður hún þá sent um hæl.