Þórunn ráðin í ræstingar og almenn þrif

Þórunn Ágústa Kristjánsdóttir hefur tekið við ræstingum á Skrifstofu stéttarfélaganna og þjónustuskrifstofu VÍS á Húsavík. Hún er boðin velkomin til starfa um leið Kristbjörgu Gunnarsdóttir eru þökkuð vel unnin störf í þágu stéttarfélaganna.

Lóa og Linda eiga það sameiginlegt að hafa ráðið sig nýlega til starfa hjá stéttarfélögunum. Linda sem þjónustufulltrúi og Lóa sem ræstitæknir.