Dagatöl og minnisbækur stéttarfélaganna fyrir 2012

Skjálfandafljót. Mynd: Rafal NowosielskiFélagsmenn stéttarfélaganna geta nú nálgast dagatöl og minnisbækur fyrir árið 2012 á skrifstofu stéttarfélaganna. Að þessu sinni prýða dagatölin fallegar myndir teknar af Rafal Nowosielski frá nokkrum náttúruperlum í Suður – Þingeyjarsýslu.

Hér fyrir neðan má sjá frábærar myndir af norðurljósunum skarta sínu skærasta í fallegri náttúrunni, bæði myndir sem rötuðu í dagatöl stéttarfélaganna fyrir næsta ár og fleiri myndir úr smiðju Rafal sem eru ekki síður góðar! 

Skjálfandafljót. Mynd: Rafal Nowosielski

Norðurljós við Kaldbak. Mynd: Rafal Nowosielski.

Norðurljósin við Kaldbakstjarnir. Mynd: Rafal Nowosielski

Hér koma svo tvær ekki síður frábærar myndir til viðbótar frá Rafal.

Norðurljósin. Mynd: Rafal NowosielskiNorðurljósin. Mynd: Rafal Nowosielski 

Skjálfandafljót. Mynd: Rafal Nowosielski.

Skjálfandaljót / Goðafoss. Mynd: Rafal Nowosielski