Þingiðn fundar næsta mánudag Stjórn Þingiðnar kemur saman til fundar næsta mánudag. Helstu málefni fundarins eru atvinnumál, orlofsmál og kjör fulltrúa á þing á vegum verkalýðshreyfingarinnar. Dagskráin er undir tilkynningum hér til hliðar. kuti 19. september, 2011 Fréttir