Líf og fjör í Vinnuskólanum

Fulltrúar Framsýnar voru á ferð um félagssvæðið í gær og komu víða við. Á Kópaskeri hittu þeir fyrir unglinga úr Vinnuskóla Norðurþings ásamt flokksstjóra.  Þau voru ánægð með lífið enda gott veður eftir heldur leiðinlega tíð.

Fríður hópur unglinga voru við störf á Kópaskeri í gær.