Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar fundar

Stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar sem jafnframt er samninganefnd félagsins mun koma saman til fundar þriðjudaginn 12. júlí kl. 17:00 í fundarsal félagsins.

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Kjaramál- staða mála
4. Málefni SGS og framtíð sambandsins
5. Danmörk – þátttaka í verkefni
6. Hagsmunasamtök heimilanna
7. Vinnustaðaskírteini/heimsóknir
8. Þing SGS
9. Þing AN
10. Orlofsbyggðin Illugastöðum
11. Heimsókn togarajaxla til félagsins
12. Önnur mál
a) Bekkir
b) Vorferð félagsins
c) Vinnuskólinn- kynning