Stjórnar og trúnaðarmannaráðsfundur framundan Boðað hefur verið til fundar í stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar mánudaginn 28. mars kl. 19:30 í fundarsal félagsins. Fundarefni: Undirbúningur aðalfundar. admin 20. mars, 2011 Fréttir